Til hamingju frábæra starfsfólk

23.01.2018 19:38

Á starfsmannafundi þann 23. janúar afhenti Anna Birna framkvæmdastjóri árlegar starfsaldursgjafir. Alls fengu 31 starfsmenn starfsaldursgjöf í ár auk þriggja sem fengu viðurkennigu fyrir að hafa lokið áfanga. 10 ára starfsaldursviðurkenning - 5 einstaklingar. Danute Kalinskiene, Helga Pálsdóttir, Guðrún Steingrímsdóttir, Carmela Concha Andeme og Iris Hansen. 5 ára starfsaldursviðurkenning - 12 einstakingar. Gerður Ósk Jóhannsdóttir, Jórunn Steinsson, Marlena Paulina Wysocka, Ragnheiður Ólafsdóttir, Anna Heiða Gunnarsdótttir, Ragnheiður Hlíf Árnýjardóttir, Hanna Lára Harðardóttir, Hildur Hlöðversdótttir, Krístín Gústafsdóttir, Sara Margrét Sigurðardóttir, Kristina Unnsteinsdóttir og Somporn Sonyoo. 3 ára starfsaldursviðurkenningar - 14 einstaklingar Salome Magnúsdóttir, Ingibjörg Elín Ingimundardóttir, Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Kristín Erla Björndsóttir, Ólöf Arnardóttir, Inga Huld Daníelsdóttir, Denisa Catty, Bjarney Sveinsdóttir, Orasa Somyong, Aldís Ásgeirsdóttir, Þórhildur Helga Eyþórsdóttir, Svanhvít Ingibergsdóttir, Guðrún Björk Jónsdóttir og Svanhvít K. Ingibergsdóttir. Útskriftargjafir - 3 útskrifaðar sem félagsliðar árið 2017. Guðrún Steingrímsdóttir, Ragnheiður Árnýjardóttir og Svanhvít K. Ingibergsdóttir. Hér má sjá nokkrar myndir frá afhendingunni.

til baka

Myndir með frétt