Handbók Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu fyrir íbúa hjúkrunarheimila

15.01.2018 18:49

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) sem hjúkrunarheimilið Sóltún er aðili að hefur gefið út Handbók fyrir íbúa hjúkrunarheimila. Handbókin var unnin innan Fagráðs hjúkrunarstjórnenda SFV og er hugsuð til að auðvelda nýjum íbúum og ættingjum þeirra að átta sig á hvað sé innifalið í dvalargjaldi sem greitt er fyrir dvölina frá Sjúkratryggingum Íslands og með lögbundinni greiðsluþátttöku íbúa.

Handbókin

til baka