Undanþágulistar birtir, ef til verkfalla kemur 2018

10.01.2018 10:22

Birtir hafa verið undanþágulistar yfir þau störf í Sóltúni sem að mati hjúkrunarheimilisins þurfa að vera undanþegin ef til verkfalla kemur til að tryggja megi nauðsynlega heilbrigðis- og öryggisþjónustu. Samráð var haft við stéttarfélögin vegna þeirra starfa sem við á. Samkomulag náðist við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sjúkraliðafélag Íslands. Ekki náðist samkomulag við Eflingu.

Kjaradeilur

til baka