Námsheimsókn frá Sagenehjemmet í Osló
Nina Martinussen framkvæmdastjóri Sagenehjemmets í Osló heimsótti Sóltún ásamt stjórnendateymi heimilisins. Nina hafði komið hér áður og hafði skipulagt námsheimsókn til Íslands sem lið í stefnumótunarvinnu hópsins. Hópurinn fræddist sérstaklega um gæðakerfi og starfsemi Sóltúns hjá Önnu Birnu Jensdóttur framkvæmdastjóra.
til baka