Húsfundir
16.01.2017 11:21Í dag verða haldnir húsfundir á 6 stöðum í húsinu. Þar munu stjórnendur og ábyrgðamenn fyrir þjónustu og ýmsum málaflokkum hitta íbúa og starfsfólk í litlum hópum og fara yfir þau mál í heimilishaldinu og þjónustunni sem liggur fólki á hjarta. Á fimmtudaginn verður síðan íbúaþing í samkomusal.