Yndisleg tónlist á aðventunni

22.12.2016 15:08

Á aðventunni fengum við tvo kvennakóra í heimsókn. Glæðurnar komu 5. desember og Senjoríturnar þann 6. desember. Kærar þakkir fyrir komuna.

til baka

Myndir með frétt