Óskum sjúkraliðum til hamingju á 50 ára afmæli Sjúkraliðafélags Íslands

18.11.2016 12:51

Sjúkraliðar fagna 50 ára afmæli Sjúkraliðafélagi Íslands. Í Sóltúni starfar frábær hópur sjúkraliða sem af fagmennsku vinnur að því að auka lífsgæði íbúanna okkar og vellíðan. Á þessum tímamótum heiðraði Sóltún hópinn með skemmtilegu samkvæmi í gærkveldi. Brugðið var á leik í myndatökunni. Til hamingju mikilvægi hópur og takk fyrir að starfa með okkur.

til baka

Myndir með frétt