Októberfest á Kaffi Sól

01.11.2016 10:56

Á októberfest á Kaffi Sól var boðið uppá nokkrar tegundir af bjór og léttvíni, snittur með sveitasalami, flatkökur með hangikjöti, gulrótarkökur með rjómatoppi og kaffi. Fagrar tírólameyjar þjónuðu til borðs. Fullt var út að dyrum og fólk hafði gaman af.

til baka

Myndir með frétt