Gerðubergskórinn flutti ljúfa tóna

23.10.2016 09:18

Síðastliðinn föstudag, þann 21. október, kom Gerðubergskórinn í heimsókn og söng fyrir íbúa og starfsmenn Sóltúns undir stjórn Kára Friðrikssonar. Við þökkum Gerðubergskórnum kærlega fyrirgóða heimsókn.

til baka