Breyting er varðar greiðsluþátttöku heimilismanna á hjúkrunarheimilum

07.01.2016 14:09

Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð nr. 1/2016 varðandi frítekjumark heimilismanna o.fl., sjá:

Breyting á reglugerð um stofnanaþjónustu fyrir aldraða nr. 1112/2006 (breytingarreglug. nr. 1/2016)

til baka