Gerðubergskórinn tók lagið í Sóltúni

25.11.2015 13:51

Síðastliðinn föstudag, þann 20. nóvember, kom Gerðubergskórinn í heimsókn og söng fyrir íbúa og starfsmenn Sóltúns undir stjórn Kára Friðrikssonar. Við þökkum Gerðubergskórnum kærlega fyrir ljúfa tóna.

til baka

Myndir með frétt