Waldorfsskólinn í heimsókn

18.11.2015 10:32

Nemendur úr 1-6. bekk í Waldorfsskólanum komu í heimsókn miðvikudaginn 11.nóvember með ljós og luktir sem þau hafa búið til og sungu nokkur lög fyrir íbúa og starfsfólk. Þetta er í tilefni Marteinsmessu sem þau halda uppá í Waldorfskólanum til að minna okkur á að kveikja sem flest ljós í skammdeginu og einnig í huga og hjarta og gera eitthvað fallegt fyrir hvert annað. Takk kærlega fyrir komuna.



til baka

Myndir með frétt