Símenntun haustsins 2015

03.09.2015 11:52

Fræðslunefnd hefur gefið út símenntunar dagskrá fyrir haustið 2015. Fræðslufundirnir eru á fimmtudögum kl. 13:30 og eru opnir starfsfólki, íbúum og ættingjum þeirra. Fræðslunefndina skipa þau Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir hjúkrunarstjóri, Jón Jóhannsson djákni og Anna Heiða Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari.

Dagskrá símenntunar haustið 2015

til baka