Sumarveður á Kaffi Sól 30.júní

01.07.2015 11:16

Íbúar og starfsfólk í Sóltúni fjölmenntu á Kaffi Sól í blíðskaparveðri í Sóltúnsgarðinum 30. júní. Ólafur Beinteinn Ólafsson þandi harmonikkuna og fólk söng samsöng. Dýrindis kaffibrauð var á borðstólum að hætti Kaffi Sól og barinn var opinn.

til baka

Myndir með frétt