Sumarstemning með Ventus Brass

29.06.2015 10:50

Glæsilegir sumartónleikar voru haldnir í Sóltúnsgarðinum 24. júní. Hljóðfæraleikararnir Jón Arnar Einarsson, Elísa Guðmarsdóttir, Ásgrímur Ari Einarsson, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Þórunn Eir Pétursdóttir í Ventus Brass spiluðu. Kærar þakkir fyrir komuna.

til baka

Myndir með frétt