Kvennahlaupið frábær samverustund

12.06.2015 16:14

Fjöldi kvenna, íbúar og ættingjar þeirra ásamt starfsfólki fór kvennahlaup í Sóltúnsgarðinum 11. júní. Veðurguðirnir stóðu með okkur og sólin skein. Karlar tóku á móti hópnum og færðu þeim verðlaunapeninga. Efnt var til fjöldasöngs og fólk gæddi sér á nýjum kirsuberjum.

til baka

Myndir með frétt