Hugrakkir dansarar
Síðastliðinn föstudag sýndu fimm ungar stúlkur úr Danskóla Ingu Dóru okkur í Sóltúni frumsaminn dans sem þær höfðu æft stíft ásamt kennara sínum Ingibjörgu Dóru sem stofnaði dansskólann fyrir fyrir tveimur vikum. Þær endurtóku dansinn x2 og til að fylla upp í stundina sungu þær tvö vorlög. Þessar hugrökku stúlku létu ekki hindra sig að koma fram þrátt fyrir stuttan æfingatíma og að ein gekk tímabundið með hækjur.
til baka