Heimsókn frá Kínverska sendiráðinu

15.04.2015 10:00

Sóltún fékk ánægjulega heimsókn þegar Zhou Saixing og föruneyti frá Kínverska sendiráðinu í Reykjavík kom hingað 10. apríl 2015. Hópurinn kynnti sér starfsemi Sóltúns og öldrunarþjónustuna á Íslandi hjá Önnu Birnu Jensdóttur framkvæmdastjóra. Síðan skoðuðu þau hjúkrunarheimilið og heimsóttu meðal annars íbúa sem hafði farið til Kína.

null

til baka