Úrslit í Pútt móti heilsueflingarmánaðar

27.03.2015 10:25

Púttmótið Í gær var síðan púttmótið og mættu 6 lið til leiks. Fjögur úr stoðdeild og eitt frá 1. hæð og eitt frá 3. hæð. Fimm brautir voru spilaðar og gátu keppendur æft sig fyrir mótið. Í 2. -3 sæti að þessu sinni voru tvö lið annarsvegar „húsumsjón“ og hins vegar „stoðdeild aðal“ sem voru hnífjöfn á 27 höggum samtals. Í 1. Sæti með á 26 höggum voru eldhússtelpurnar þær Lilja, Hjördís og Kalla

til baka

Myndir með frétt