Fundur um nýsköpun og þróun hugbúnaðarlausna
23.03.2015 09:43Bjarni Þór Björnsson framkvæmdastjóri Stika, ásamt samstarfsfélögum frá eglu Danmörku þeim Flemming Rasmussen og Jens Ole Lædefoged heimsóttu Önnu Birnu Jensdóttur framkvæmdastjóra þann 20. mars 2015 til að ræða RAI mat og frekari rafræna þróun og nýsköpun til notkunar í öldrunarþjónustu.