Niðurstöður gæðavísa árið 2014

20.03.2015 09:38

Þann 5. mars kynnti Anna Birna Jensdóttir niðurstöður gæðavísa í Sóltúni fyrir árið 2014. Farið var yfir viðmið og ákvarðanir teknar á gæðaráðsfundi sem opinn var starfsfólki, íbúum og ættingjum. Árangur Sóltúns er mjög góður og var starfsfólki færðar þakkir fyrir frábær störf í þágu íbúanna okkar.

Niðurstöður gæðavísa 2014

til baka