Sóknarnefnd Laugarneskirkju

11.02.2015 11:47

Sóknarnefnd Laugarneskirkju heimsótti Sóltún þann 10. febrúar. Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri og Jón Jóhannsson djákni kynntu starfsemi Sóltúns og spunnust góðar umræður. Sóltún hefur ávallt átt gott samstarf við Laugarneskirkju. Takk fyrir komuna.

til baka