Þorrablótið tókst vel

31.01.2015 13:46

Þorrablót Sóltúns var haldið þann 29.janúar síðastliðinn. Starfsfólk lagði sig fram við að skreyta borðstofur og síðan var þorramaturinn borin fram í trogum og boðið uppá brennivín með hákarlinum. Að loknu borðhaldi var skemmtun í salnum þar sem Örn Árnason fór með revíusöngva við undirleik Jónasar Þóris. Anna Birna Jensdóttir flutti minni karla og Ragnar Tómasson minni kvenna.

til baka

Myndir með frétt