Glæðurnar sungu fyrir íbúa og starfsfólk

06.12.2014 10:06

Glæðurnar, kór kvenfélags Bústaðakirkju heimsóttu Sóltún 5. desember og fluttu aðventu- og jólalög undir stjórn Ástu Haraldsdóttir. Kærar þakkir fyrir yndislegan söng.

til baka

Myndir með frétt