Kvennakórinn Senjoríturnar

04.12.2014 10:14

Kvennakórinn Senjóríturnar komu í sína árlegu heimsókn 3. desember og sungu jólalög í samkomusalnum fyrir íbúa og starfsfólk. Kærar þakkir fyrir góða heimsókn.

til baka