Marta Jónsdóttir heiðruð

02.12.2014 09:17

Þann 28. nóvember var haldið kveðjuhóf fyrir Mörtu Jónsdóttur, þar sem hún ákvað að hefja töku lifeyris. Marta gengdi stöðu hjúkrunarstjóra á 1. hæð síðastliðin 13 ár og var jafnframt með ábyrgð á starfsþróun og mannauðsmálum í Sóltúni. Við þökkum Mörtu fyrir frábært starf og samstarf við hjúkrun íbúanna í Sóltúni og stjórnun þjónustunnar og óskum henni velfarnaðar.

til baka

Myndir með frétt