Jólabazar Sóltúns

27.11.2014 09:36

Árlegi jólabazar Sóltúns fór fram 26. nóvember s.l.. Boðið var uppá heitt súkkulaði með rjóma, randalínur og smákökur. Ágætlega seldist en er eftir af vörum, til dæmis gott úrval af kertunum okkar sívinsælu. Einnig vorum við með heimabakaðar kleinur gerðar af íbúum og hálfmána með heimagerðri sveskjusultu sem ennþá er eitthvað eftir af. Óhætt að kíkja við í iðjuþjálfun til kl 4 virka daga og gera góð kaup.

til baka

Myndir með frétt