Kínastund með Unni

30.10.2014 14:39

Unnur Guðjónsdóttir bauð íbúum, ættingjum þeirra og starfsfólki uppá Kínastund með Unni þann 29. október í samkomusalnum. Sýndi hún myndir frá Kína og var með sýningu á Tai-Chi og kínverskum listmunum. Að sýningu lokinni bauð hún uppá léttar veitingar. Kærar þakkir fyrir áhugaverða sýningu.

til baka

Myndir með frétt