Heimsókn frá endurhæfingardeild Hrafnistu

09.10.2014 14:14

Í dag komu ellefu starfsmenn frá endurhæfingardeild Hrafnistu í heimsókn og fengu kynningu á starfseminni frá Aðalbjörgu Írisi Ólafsdóttir sjúkraþjálfara.

til baka