Hjördís vekur athygli á árveknisátaki Krabbameinsfélagsins

03.10.2014 14:10

Hjördís Guðmundsdóttir matartæknir í Sóltúni brá á leik í tilefni að því að október er mánuður Bleiku slaufunnar og hannaði og prjónaði sér þessa fallegu lopapeysu með hinni þekktu slaufu.

null

til baka

Myndir með frétt