Gæðastarf Sóltúns kynnt á 22. Norrænu öldrunarfræðaráðstefnunni

02.06.2014 10:07

Anna Birna Jensdóttir og Marta Jónsdóttir kynntu árangur af gæðastarfi Sóltúns á ,,22. Nordic Congress of Gerontology" sem haldin var í Gothenburg, Sweden dagana 25.-28. maí. Veggspjaldið bar yfirskriftina ,, Improving the quality of care of nursing home residents". Yfir 1000 manns sóttu ráðstefnuna og fékk veggspjald Sóltúns góða athygli.

til baka