Eldvarnardagur

10.04.2014 09:23

Í dag er eldvarnardagur í Sóltúni. Fulltrúar frá Slökkviliðinu fjalla um eldvarnir og hvernig stofnanir geti starfað árangursríkt að eigin eldvarnareftirliti og forvörnu á fræðslufundi.

til baka