Vel heppnað kaffisamsæti
Það var ánægjustund í kaffiteríu Sóltúns þegar 15 fyrrum starfsmenn sem hætt hafa vegna aldurs komu í kaffisamsæti. Sóltúns eldhúsið bar fram kræsingar eins og þeim er lagið og um margt var spjallað og skemmt sér yfir endurminningum. Hópurinn var leystur út með pásakaeggi.
til baka