Tónlist John Lennons á Kaffi Sól
Það var glatt á hjalla á Kaffi Sól þann 17. febrúar. Guðmundur Símonarson spilaði og söng lög eftir John Lennon og Bítlana. Ófáir fengu síðan óskalögin sín sungin. Sóltúnseldhúsið bauð upp á snittur og annað góðmeti.
til baka