Tónlist John Lennons á Kaffi Sól

10.03.2014 13:57

Það var glatt á hjalla á Kaffi Sól þann 17. febrúar. Guðmundur Símonarson spilaði og söng lög eftir John Lennon og Bítlana. Ófáir fengu síðan óskalögin sín sungin. Sóltúnseldhúsið bauð upp á snittur og annað góðmeti.

til baka

Myndir með frétt