Gerðubergskórinn

10.03.2014 14:18

Gerðubergskórinn hélt tónleika í Sóltúni 28. febrúar. Kári Friðriksson stjórnaði söng og undirleikari var Árni Ísleifs. Gerðubergskórinn gleður okkur hér í Sóltúni á hverju ári og er þeim færðar kærar þakkir fyrir heimsóknina.

til baka

Myndir með frétt