Velferðanefnd Landsambands eldri borgara
12.02.2014 10:42Ragnheiður Stephensen, Ásgeir Jóhannesson og Loftur Magnússon frá Velferðanefnd Landsambands eldri borgara heimsóttu Sóltún þann 11. febrúar. Þau kynntu sér starfsemina og spunnust góðar umræður um málefni eldri borara og nauðsynlegar úrbætur í málaflokknum. Ragnheiður sem átti 75 ára afmælisdag fékk blómvönd frá félögum sínum í nefndinni.