Góð heimsókn frá ljóðahópnumTungubrjótar

11.02.2014 20:51

Ljóðahópurinn Tungubrjótar komu í Sóltún og fluttu ljóð eftir Davið Stefásson undir stjórn Guðnýar Helgadóttur. Þetta er í annað sinn sem hópurinn heimsækir okkur við góðar undirtektir íbúa og vonum við að hann komi fljótlega aftur.

null

til baka