Þingmenn Framsóknarflokksins í heimsókn

05.02.2014 15:31

Þau Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Karl Garðarsson þingmenn Framsóknarflokksins í Reykjavík heimsóttu Sóltún 4. febrúar og kynntu sér starfsemina hjá Önnu Birnu Jensdóttur og heilsuðu upp á íbúa.

til baka