Góður árangur í verkjameðferð í Sóltúni

15.01.2014 14:58

Sérstakt verkjateymi hefur verið starfandi allt frá árinu 2004 í Sóltúni. Verkjateymið er til ráðgjafar og stuðnings varðandi ill viðráðanlega verki hjá íbúum. Sóltún hefur náð góðum árangri í verkjameðferð og dregið hefur úr tíðni daglegra verkja og styrk þeirra. Niðurstöður gæðaumbótastarfs Sóltúns var kynnt á ráðstefnunni Hjúkrun 2013 sl. haust og grein var birt í Tímariti hjúkrunarfræðinga 2011.

Gæðastaðall um verkjameðferð - niðurstöður

Verkir og verkjameðferð í Sóltúni. Tímarit hjúkrunarfræðinga 2. tbl.2011

 

 

 

til baka