Sóltún fagnar 12 ára starfsafmæli

07.01.2014 14:51

Í dag eru 12 ár frá því að fyrsti íbúinn flutti í Sóltún. Starfið hefur verið farsælt og árangur góður. Sóltún hefur búið yfir miklum mannauði sem hefur reynst íbúum heimilisins mikils virði. Til hamingju með daginn.

til baka