Árleg jólasala gekk vel

21.11.2013 10:36

Það var mikil eftirvænting á árlegri jólasölu Sóltúns. Allir handverksmunir voru unnir af íbúum og starfsfólki iðjuþjálfunar. Barnaleikföng, sokkar, vettlingar, keramik, kerti og fleiri glæsilegir hlutir voru til sölu. Fjörugt var á sölunni sem gekk vel.

til baka

Myndir með frétt