Gamlir fóstbræður með flotta tónleika
Flottir tónleikarnir hjá Gömlum fóstbræðrum í Sóltúni 15. nóvember. Kórinn söng úrval laga eftir Sigfús Einarsson og Hannes Hafstein, Bellmann, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Stjórnandi kórsins var Árni Harðarson. Kærar þakkir fyrir góða heimsókn.