Tapas, sangría og Baltasar Samper

16.10.2013 15:04

Á Café Carmen á spænskum dögum var boðið uppá tapasrétti og svalandi sangría. Baltasar Samper sem er frá Katalóníu á Spáni og löngu orðin þjóðþekktur listamaður á Íslandi kom í heimsókn og sagði frá uppvexti sínum á Spáni. Hann sagði okkur frá tapasmenningunni og mörgu öðru fróðlegu., s.s saltfisknum og tenginguna við Ísland og listinni. Kærar þakkir fyrir heimsóknina. Ung senjóríta mætti og heillaði fólk. Sóltúnseldhúsið sló í gegn með flottu tapasréttunum.

til baka

Myndir með frétt