Skemmtilegt á spænskum dögum

16.10.2013 12:00

Kristinn R. Ólafsson gladdi okkur með skemmtilegri og fræðandi frásögn um lífið á Spáni, menningu landsins og kóngasögur. Í framhaldi af kynningu Kristins sagði Stefán Guðjónsson fólki frá mismunandi Rioja vínum og bauð uppá smakk. Góð mæting var og eru framsögumönnum færðar kærar þakkir fyrir.

til baka

Myndir með frétt