Glæsileg árshátíð STÖLD

15.10.2013 11:39

Glæsileg árshátíð starfsmannafélags Sóltúns var haldin í Víkingasal Hótel Natura. Að þessu sinni var umsjón árshátíðar á höndum starfsfólks á 1. hæð. Atli Þór Albertsson sá um veislustjórn og hljómsveit Sín spilaði fyrir dansi. Allir skemmtu sér vel og nutu kvöldsins.

til baka