Frábær heimsókn frá Sinfóníuhljómsveitinni

15.10.2013 14:40

Strengjahljóðfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru færðar kærar þakkir fyrir frábæra heimsókn í morgun. Þau spiluðu úrval af íslenskum og spænskum lögum í samkomusalnum.

til baka