Sýkingavarnarvika 16.-20. september

16.09.2013 09:33

Árleg sýkingavarnarvika hefst í dag. Forvarnir eru besta vörnin gegn sýkingum.

Daglega verður farið yfir ýmis praktísk umgengismál sem skipta máli í daglegu starfi  og haldnir verða fyrirlestrar, sjá:  Dagskrá sýkingavarnarviku 

til baka