Sigríður Óladóttir vann golfmót Sóltúns

Sigríður Óladóttir vann golfmót Sóltúns sem fór fram á Korpunni 13. september. Þar með fór Sóltúnsbikarinn frá 3. hæð á 1. hæð. Á myndinni sést Guðný Jónsdóttir mótsstjóri afhenda Sigríði 1. verðlaun og bikarinn góða. Til hamingju Sigríður.
til baka