Tungubrjótar

12.06.2013 10:13

Ljóðahópurinn Tungubrjótar lásu og sungu ljóð eftir Hannes Hafstein. Guðnýjar Helgadóttur stjórnaði flutningnum. Kærar þakkir fyrir góða og skemmtilega heimsókn í Sóltún.

til baka

Myndir með frétt