Frábær tónlistarflutningur hjá Júlíkvartettinum

13.05.2013 12:55

Íbúarnir, ættingjar og starfsfólk nutu hverrar mínútu á tónleikum Júlíkvartettsins þann 10. maí. Strengjakvartettinn sem var skipaður Júlíönu Elínu Kjartansdóttur, Rósu Hrund Guðmundsdóttur, Sesselju Halldórsdóttur og Auði Ingvadóttur tónlistarmönnum í Sinfóníuhljómsveit Íslands heilluðu salinn. Þúsund þakkir fyrir þessa tónleika sem boðið var upp á í Sóltúni.

til baka

Myndir með frétt